Íþróttir skipta máli!

Abler á rætur sínar að rekja til góðs afreks- og uppeldisstarfs íþrótta á Íslandi. Markmið okkar er að bjóða öflugar þjónustulausnir sem tengja saman hagsmunaaðila, efla starfsumhverfið og miðla þekkingu – með það að markmiði að skila sterkari einstaklingum út í samfélagið .

Um okkur

Hugmyndafræði

Learn more

Góður þjálfari barna- og unglingastarfs á að vera á sama kaupi og góður læknir - hann skilar ekki minna til samfélagsins og komandi kynslóða.

Þetta er okkar saga

Learn more

Abler ferðalagið hófst þegar annar stofnandinn flutti til Íslands 6 ára gamall og fann sitt félagslega og tilfinningalega skjól í íþróttum.

Fólkið

Learn more

Fjölbreyttur og metnaðarfullur hópur vinnur að því að þróa lausnir og þjónustur sem hreyfingin treystir.

Prófaðu Abler

Hvernig getur Abler umbreytt starfsemi þíns félags?

Kannaðu spennandi kosti Abler fyrir þjálfara, stjórnendur og félagsmenn.

VafrakökurVið notum vafrakökur til að bæta notendupplifun þeirra sem skoða vefinn. Viltu vita meira? Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar.